Heima lyrics by Skalmold - original song full text. Official Heima lyrics, 2024 version | LyricsMode.com
Request & respond explanations
  • Don't understand the meaning of the song?
  • Highlight lyrics and request an explanation.
  • Click on highlighted lyrics to explain.
Skalmold – Heima lyrics
Víkingur á vorkvöldi
Vakir yfir ánum.
Fullþroskaðar fífunar
Fellir hann með ljánum.

Baldur heitir bóndinn
Sem beitir þarna ljánum.
Friðartímar, falleg nótt,
Fjölskyldan hans sefur.
Hæfilega heitan brodd
Heimalningnum gefur.

Baldur heitir bóndinn
Sem bústnu lambi gefur.

Gleður bæðI goð og menn,
Gæfan fylgir honum.
Víf hann á sem værðarleg
Vakir yfir sonum.

Baldur heitir bóndinn
Sem býare að þessum sonum.

Hann á þessa heiðnu jörð:
Hæðir, tún og lækir
Baldur heitir bóndinn sem
Bagga sína sækir.

Baldur heitir bóndinn
Sem bagga sína sækir

Goðunum þakkar hann góðæristímana langa,
Gjöfult er landið frá fjalli og allt út á skaga.
LangsverðIð hans hefur lengi fengið að hanga
Lóðrétt við síðyou því engin er þörf á að draga.

Blikur á lofti og brátt gæti örlagavindur
Blásið um sveitirnar hráslagalegur og kaldur.
Við Urðarbrunn Skuld núna örlagahnútana bindur
Uggalausum manni og maðurinn sá heitir Baldur.
×



Lyrics taken from /lyrics/s/skalmold/heima.html

  • Email
  • Correct

Heima meanings

Write about your feelings and thoughts about Heima

Know what this song is about? Does it mean anything special hidden between the lines to you? Share your meaning with community, make it interesting and valuable. Make sure you've read our simple tips.
U
Min 50 words
Not bad
Good
Awesome!

Post meanings

U
Min 50 words
Not bad
Good
Awesome!

official video

Featured lyrics

0-9 A B C D E F G H I J K L M N O P Q R S T U V W X Y Z