Náttmál lyrics by Sólstafir - original song full text. Official Náttmál lyrics, 2024 version | LyricsMode.com
Request & respond explanations
  • Don't understand the meaning of the song?
  • Highlight lyrics and request an explanation.
  • Click on highlighted lyrics to explain.
Sólstafir – Náttmál lyrics
Æ hvað það svíður, ó þetta er svo sárt
Ónytjunginn ól ég í mér, frá blautu barnsbeini
Æ hvað það svíður, ó þetta er svo sárt
Tel það ei mín tignarspor, ég eitrið saup svo ört
Æ hvað það svíður, ó þetta er svo sárt
Austanþokan mjakast nú fjær, eins og jötnar á himninum
Æ hvað það svíður, ó þetta er svo sárt
Þreyttur hleyp að heiman á ný, rétt eins og sólin sest æi sæ
Senn koma siðirnir nýju, leiðin ljóta að baki er
Skömmin hún gaf mér frelsi, kalda fjötra ei lengur ber
Hann faðir minn ól mig upp, á annan veg en fór
Ég óttasleginn andann dreg, en brosi með sjálfum mér
Æ hvað það svíður, ó þetta er svo sárt
Vinátta er vegin til fjár, ég aldrei sá þennan leik
Æ hvað það svíður, ó þetta er svo sárt
Lítill drengur flýr nú til fjalls þar sem óttans klukka ei slær..

×



Lyrics taken from /lyrics/s/solstafir/n_ttm_l.html

  • Email
  • Correct

Náttmál meanings

Write about your feelings and thoughts about Náttmál

Know what this song is about? Does it mean anything special hidden between the lines to you? Share your meaning with community, make it interesting and valuable. Make sure you've read our simple tips.
U
Min 50 words
Not bad
Good
Awesome!

Post meanings

U
Min 50 words
Not bad
Good
Awesome!

official video

0-9 A B C D E F G H I J K L M N O P Q R S T U V W X Y Z