Hatrið Mun Sigra lyrics by Hatari - original song full text. Official Hatrið Mun Sigra lyrics, 2025 version | LyricsMode.com
Request & respond explanations
  • Don't understand the meaning of the song?
  • Highlight lyrics and request an explanation.
  • Click on highlighted lyrics to explain.
Hatari – Hatrið Mun Sigra lyrics
Svallið var hömlulaust
Þynnkan er endalaus
Lífið er tilgangslaust
Tómið heimtir alla

Hatrið mun sigra
Gleðin tekur enda
Enda er hún blekking
Svikul tálsýn

Allt sem ég sá
Runnu niður tár
Allt sem ég gaf
Eitt sinn gaf
Ég gaf þér allt

Alhliða blekkingar
Einhliða refsingar
Auðtrúa aumingjar
Flóttinn tekur enda
Tómið heimtir alla

Hatrið mun sigra
Evrópa hrynja
Vefur lyga
Rísið úr öskunni
Sameinuð sem eitt

Allt sem ég sá
Runnu niður tár
Allt sem ég gaf
Eitt sinn gaf
Ég gaf þér allt

Allt sem ég sá
Runnu niður tár
Allt sem ég gaf
Eitt sinn gaf
Ég gaf þér allt

Hatrið mun sigra
Ástin deyja
Hatrið mun sigra
Gleðin tekur enda
Enda er hún blekking
Svikul tálsýn

Hatrið mun sigra
×

Svallið var hömlulaust Þynnkan er endalaus Lífið er tilgangslaust Tómið heimtir alla Hatrið mun sigra Gleðin tekur enda Enda er hún blekking Svikul tálsýn Allt sem ég sá Runnu niður tár Allt sem ég gaf Eitt sinn gaf Ég gaf þér allt Alhliða blekkingar Einhliða refsingar Auðtrúa aumingjar Flóttinn tekur enda Tómið heimtir alla Hatrið mun sigra Evrópa hrynja Vefur lyga Rísið úr öskunni Sameinuð sem eitt Allt sem ég sá Runnu niður tár Allt sem ég gaf Eitt sinn gaf Ég gaf þér allt Allt sem ég sá Runnu niður tár Allt sem ég gaf Eitt sinn gaf Ég gaf þér allt Hatrið mun sigra Ástin deyja Hatrið mun sigra Gleðin tekur enda Enda er hún blekking Svikul tálsýn Hatrið mun sigra Explain Request ×



Lyrics taken from /hatari-hatrid_mun_sigra-1747935.html

  • Email
  • Correct
0

Hatrið Mun Sigra meanings

Write about your feelings and thoughts about Hatrið Mun Sigra

Know what this song is about? Does it mean anything special hidden between the lines to you? Share your meaning with community, make it interesting and valuable. Make sure you've read our simple tips.
U
Min 50 words
Not bad
Good
Awesome!

Post meanings

U
Min 50 words
Not bad
Good
Awesome!

official video

Hatari - Hatrið mun sigra - Iceland 🇮🇸 - Official Music Video - Eurovision 2019

Featured lyrics

0-9 A B C D E F G H I J K L M N O P Q R S T U V W X Y Z